Frá því ég gerði þennan sjeik fyrst hefur hann verið gerður frekar oft á mínu heimili. Kærastinn minn ELSKAR hann - hann er meira að segja byrjaður að geta gert hann sjálfur þar sem uppskriftin er svo einföld ;)
Fullkominn til þess að fullkomna góðan kvöldmat - getur ekki klikkað!
OREO sjeik
Þessi uppskrift dugar fyrir einn svangan til tvo
4 - 5 dl súkkulaðiís
1 - 2 dl mjólk
4 - 8 Oreo kex
Allt í blandara!
ÆÐI að setja þeyttan rjóma on the top.
Must try!
Njótið í botn xx
Engin ummæli:
Skrifa ummæli